22.1.2008 | 11:45
Meirihluti Framsóknarflokksins
100 dagar við völd
11. október 2007
Feluleikur á Höfða
Meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarflokks, að Birni Inga Hrafnssyni undantöldum, funda um fjárhagsáætlun borgarinnar í Höfða. Á sama tíma situr Björn Ingi að samningum með fulltrúum annarra flokka.
-DV, 22. jan. 2008, bls. 7
Með öðrum orðum: Allir Framsóknarborgarfulltrúarnir, nema Bingi, funduðu með sjöllunum í Höfða. Eini frammarinn sem eftir var (Bingi) plottaði valdarán.
Borgarfulltrúar Framsóknar eru greinilega fleiri en ég hélt.
Ég tek ofan fyrir svona blaðamennsku.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.