Dílemma

Er það ekki kaldhæðni örlaganna að þegar ég hef loksins eignast DVD-upptökutæki
sem getur gert beisikklí allt þá skuli ég geta valið á milli þýskrar
sjónvarpsmyndar og vörutorgs í sjónvarpinu??? Get bara hreinlega ekki gert upp
við mig hvort ég vil taka upp til að prufa tryllitækið. It's like Sophie's
choice...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með 25 ára afmælið í fyrradag! Vona að dagur 5 leggist vel í þig :)

Lára Kristín (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband