21.11.2007 | 19:10
Leyndir hćfileikar?
Um daginn ákvađ ég ađ dusta rykiđ af gömlu áhugamáli. Ég tók fram blađ og blýant og byrjađi ađ teikna. Svei mér ţá, ef ţađ leynist ekki bara lítill listamađur í mér. Ég ákvađ ađ byrja á ađ teikna mína nánustu upp eftir ljósmyndum og ég held ég deili bara hćfileikum mínum međ umheiminum hér. Teiknisnillingur? Dćmi hver fyrir sig:
Athugasemdir
Sko ţig stelpa! Flott!
(Svo er ég búin ađ heyra söguna um "hákallinn" - mér finnst hún góđ!!
san (IP-tala skráđ) 22.11.2007 kl. 11:28
Vá!!! ....uhh....VÁ!!!
Hrund (IP-tala skráđ) 2.12.2007 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.