4.11.2007 | 11:07
Ho ho ho... we say
ha ha ha ha ha ha... Lagiđ hans Barđa í Laugagrdagslögunum í gćr jók aldeilis kátínustuđulinn hjá familíunni í Maríubaug. Heldur betur! Hér međ útnefni ég Barđa í Bang Gang snilling aldarinnar. Snilldar lag, endalaust fyndiđ og pottţétt júróvisjón-formúla.
Ţeir fýlupúkar og nöldurseggir sem hafa ekki enn frelsast og halda ţví fram ađ júróvisjón sé leiđinlegt hljóta ađ skipta um skođun viđ ađ sjá kúkabrúna olíuborna strípalinga syngja hey hey hey we say ho ho ho undir trumbuslćtti og taktföstu Ibiza-frođudiskóteks-júrótrash-teknó sem er ótrúlega grípandi, hvort sem manni líkar betur eđa verr. Ţeir sem geta ekki a.m.k. brosađ út í annađ yfir slíku eru algjörlega húmorslausir og ekki viđbjargandi á nokkurn hátt.
Athugasemdir
Ţetta var sko lagiđ!! Alveg passlegur humor og fín upplyfting!
Ég brosti út í bćđi.
stefan (IP-tala skráđ) 4.11.2007 kl. 11:38
bíđ spenntur ..er ađ horfa á núna veriđ ađ endursýna .. en hin lögin voru alveg útúr korti ...
Gísli Torfi, 4.11.2007 kl. 11:42
Kúkabrúnir? Ég sá ekki betur en ađ Gillzenegger vćri appelsínugulur tćr snilld og límist algjörlega viđ heilann...
Eva (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.