12.7.2007 | 10:30
Flatrassar og fleira
Viđ mér blasir nú einhver sá flatasti rass sem ég hef augum litiđ frá ţví ég var í Hagaskóla. Flatrassar eru fyndnir en einhverra hluta vegna fara ţeir samt stundum í taugarnar á mér, einkum og sér í lagi ţegar ţeir eru algjörlega úr öllu hlutfalli viđ "umhverfiđ". Umrćddur rass er ađ sjálfsögđu ekki í eigu undirritađrar enda er ég stoltur eigandi kúlubossa sem hefur styrkst alveg ólýsanlega međ erfiđisćfingum síđustu mánuđa.
Annađ sem fer klikkađslega í taugarnar á mér er ađ komast ekki í morgunkaffiđ mitt á réttum tíma í vinnunni. Meltingartruflanir og pirringur í morgunsáriđ skrifast alfariđ á reikning vinnufélaga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.